Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] tölustafur kk.
[skilgr.] Stafur sem stendur fyrir náttúrlega tölu.
[skýr.] Stærðfræðihugtakið ?náttúrleg tala? táknar allar heilar tölur sem eru ekki neikvæðar.
[dæmi] Einn stafanna 0 til 9 og A til F í sextándakerfinu.
[s.e.] heil tala, náttúrleg tala, sextándakerfi, stafur
[enska] digit
[sh.] numeric character
Leita aftur