Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] OA
[sh.] office automation
[s.e.] ADP, speech, text, information processing system
[íslenska] tölvuvæðing skrifstofu
[skilgr.] Það að samþætta skrifstofustörf með því að nota upplýsingavinnslukerfi í því skyni að auka afköst.
[skýr.] Tölvuvæðing skrifstofu tekur einkum til þess að vinna úr og skiptast á texta, tali, myndum og efni á myndböndum. Gagnavinnsla, svo sem skráning og úrvinnsla launa og pantana, telst venjulega ekki hluti af tölvuvæðingu skrifstofu.
Leita aftur