Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] Unix
[skilgr.] Heiti á stýrikerfi sem upphaflega var sérstaklega gert fyrir lítiltölvur og örtölvur en er nú einkum notað fyrir miðlungstölvur.
[skýr.] Hafa ber í huga að heiti á mismunandi öflugum tölvum og merking heitanna hafa tekið nokkrum breytingum. Unix-stýrikerfið var þróað við rannsóknarstofnun Bell-fyrirtækisins. Af Unix hafa verið þróuð ýmis afbrigði sem ganga undir öðrum nöfnum, t.d. AIX sem er notað í miðlungstölvum og Linux sem er eingöngu fyrir örtölvur.
[s.e.] Linux, lítiltölva, stýrikerfi, tölva, örtölva
[enska] Unix
Leita aftur