Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] þjónusta kv.
[sérsvið] í dreifvinnslu og OSI
[skilgr.] Aðstaða sem tiltekið lag og þau lög sem neðar eru veita næsta lagi fyrir ofan.
[skýr.] Þjónusta tiltekins lags er veitt á mörkum þess og næsta lags fyrir ofan.
[s.e.] dreifvinnsla, lag, samtenging opinna kerfa
[enska] service
Leita aftur