Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] þröskuldsfall hk.
[skilgr.] Tvígilt fall með einni eða fleiri frumbreytum (ekki nauðsynlega Boole-breytum) sem tekur gildið 1 ef tiltekið fall af breytunum fer yfir tiltekið þröskuldsgildi, en 0 ella.
[s.e.] frumbreyta
[enska] threshold function
Leita aftur