Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] aðfararheimild
[skilgr.] Grundvöllur kröfu sem fullnægt verður með aðför.
[skýr.] A. eru taldar í 1. gr. afl. og eru helstar dómur, úrskurður, réttarsátt, árituð stefna, stjórnsýsluúrskurður, kröfur með lögtaksrétti, skuldabréf sem heimila aðför berum orðum og úrlausnir og ákvarðanir erlendra yfirvalda.
Leita aftur