Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Lögfrćđiorđasafniđ    
[íslenska] afbökun
[skilgr.] Aflögun, rangfćrsla.
[skýr.] Í 2. og 3. gr. sml. eru reglur er lúta ađ ţví hvernig fer ef löggerningur aflagast eđa afbakast á leiđinni frá sendanda til móttakanda. Meginreglan er sú ađ löggerningurinn í sinni afbökuđu mynd hefur engin réttaráhrif gagnvart löggerningsgjafa, og ţađ enda ţótt móttakandi sé grandlaus um ţennan annmarka. Frá ţessari meginreglu eru ţó tvćr undantekningar, sbr. 3. mgr. 32. gr. sml. (sök sendanda og at­hafnaleysi seljanda ţrátt fyrir vitneskju um mistök).
Leita aftur