Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] aflýsing
[skilgr.] Það að fella með formlegum hætti niður þinglýst réttindi, að nánari skilyrðum fullnægðum.
[skýr.] A. skjals fer fram með þeim þeim hætti að dregið er strik yfir færslu skjalsins í þinglýsingabók og ber að geta þess hvenær slík útstrikun fór fram og vitna til þess skjals sem heimilaði a., sbr. 13. gr. þinglýsingalaga 39/1978.
Leita aftur