Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] erfðafesta
[skilgr.] Fasteignaleiga (önnur en húsaleiga og ábúð) þar sem réttindum leigutaka er ætlað að ganga í arf eftir hann.
[skýr.] Samningar um e. eru að jafnaði óuppsegjanlegir nema með nánar tilgreindum skilyrðum. Hins vegar erfðaábúð.
[s.e.] arfur, ábúð, erfðaábúð, húsaleiga, leigutaki
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur