Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] fangavist
[skilgr.] Nauðungarvist sem felst í framkvæmd fangelsisdóms, afplánun vararefsingar eða í gæsluvarðhaldi.
[skýr.] Þó er f. yfirleitt notað um vistun í fangelsi á grundvelli refsidóms. F. getur verið með ýmsu móti en felur alltaf í sér frjálsræðisskerðingu.
[s.e.] fangelsi
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur