Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] hirðlög
[skilgr.] Samheiti yfir sérstakar réttarreglur sem giltu um hirð konungs og stöðu hirðmanna (en réttur hirðmanna var hærra metinn en réttur annarra).
[skýr.] H. voru skráð í sérstakan lagabálk, ?hirðskrá." Fyrr á öldum gerðust ýmsir Íslendingar hirðmenn konungs og lutu þá reglum h.
[s.e.] hirð
Leita aftur