Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] löggjafardómur
[skilgr.] Laganýmæli í dómsformi sem Lögrétta á Alþingi hinu forna setti, eftir að landið komst undir konung, sbr. t.d. Stóradóm.
[skýr.] L. þarfnaðist að jafnaði staðfestingar konungs sem oftast fékkst. Lítt kvað að l. eftir að einveldi var komið á.
[s.e.] einveldi, Lögrétta
Leita aftur