Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] móðgun
[skilgr.] Ærumeiðing sem getur falist í ýmiss konar skammaryrðum, uppnefnum, háðsyrðum o.s.frv.
[skýr.] svo og ýmiss konar tilburðum sem horfa öðrum manni til óvirðingar eða lítilsvirðingar. M. getur falist í athafnaleysi, t.d. þegar ekki er fylgt venjubundnum kurteisisvenjum. M. getur verið refsiverð skv. 234. gr. hgl.
[s.e.] ærumeiðing
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur