|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
|
[íslenska] |
mundangshóf
|
|
[skilgr.] Meðalhóf, meðalvegur, sbr. Jónsbók, 17.
[skýr.] kap. Mannhelgi: ?Dómendur [eiga] dóminn hvervetna til betra vegar að færa ef þeir vitu jafnvíst hvor tveggja og er allmjótt mundangs hófið" (þ.e. meðalvegurinn er vandrataður). Mundang: tunga (vísir) á vog. Í Skýringum yfir fornyrði segir Páll Vídalín: ?Af því nú að mundangið, tungan í voginni, er vottur jafnvægis og hæfilegrar stillingar þegar hún stendur rétt [merkir] mundang hóf, máta, stillingu, meðalhóf..." Sjá einnig meðalhóf.
|
|
|
|
|