Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] sakeyrir
[skilgr.] Sektir fyrir afbrot sem runnu til konungs (og í einstaka málum til bisk­ups).
[skýr.] Til s. taldist einnig andvirði eigna eða eignir dæmdra manna sem gerðar voru upptækar. S. sem komst á með lögtöku Járnsíðu 1271 (og staðfestur í Jónsbók) var löngum ein helsta tekjulind konungs á Íslandi. Sýslumenn innheimtu s. og komu í hendur æðsta umboðsmanns konungs hérlendis, er sendi s. síðan í fjárhirslu konungs. Skv. konungsúrskurði 1808 skyldi s. renna í svonefndan dómsmálasjóð.
[s.e.] Járnsíða, Jónsbók
Leita aftur