Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] skaðabótakrafa
[skilgr.] Einkaréttarlegt úrræði í formi lögvarinnar peningakröfu sem beinist gegn þeim er ábyrgð ber á skaðabótaskyldri háttsemi.
[skýr.] S. hefur það meginmarkmið að veita tjónþola bætur fyrir tjón hans og hefur samtímis varnaðaráhrif. Skaðabótaréttur.
[s.e.] peningakrafa, skaðabótaréttur, tjónþoli
Leita aftur