Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] sveitarfélag
[skilgr.] Stjórnunareining í stjórnsýslukerfinu sem bundin er við tiltekin landfræðileg mörk inn­an íslenska ríkisins, hefur margvísleg lögbundin verkefni (félagsleg þjónusta, grunnskólahald o.fl.) og hefur stjórn sem íbúarnir kjósa sjálfir.
[skýr.] Landið skiptist í staðbundin s. sem ráða sjálf málefnum sínum á eigin ábyrgð, sbr. sveitarstjórnarlög 138/2011 og 78. gr. stjskr. S. getur verið hreppur, bær, borg (Reykjavíkurborg) eða kaupstaður.
[s.e.] bær, hreppur, kaupstaður
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur