Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] varanleg örorka
[skilgr.] Skerðing á starfsorku og aflahæfi sem tjónþoli verður fyrir til frambúðar í kjölfar slyss eða sjúkdóms.
[skýr.] Mat á v. vegna líkamstjóns, sem er einstaklingsbundið, miðast við heilsufarslegt ástand tjónþola við batahvörf og fer matið fram á grundvelli 5. gr. skbl. Starfsorkuskerðing í einstöku líkamstjóni getur mest orðið 100%. Á grundvelli mats á v. er tekjutap tjónþola til framtíðar vegna líkamstjónsins bætt. Við mat á örorku þeirra sem sækja um örorkubætur til Tryggingastofnunar ríkisins byggir tryggingayfirlæknir á staðli sem grundvallaður er á læknisfræðilegri viðurkenningu á sjúkdóminum eða fötluninni. Sjá einnig örorka.
[s.e.] batahvörf, örorka
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur