Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] veð í afnotarétti
[skilgr.] Veð getur stofnast í afnotarétti yfir fasteign.
[skýr.] Veðsetning á varanlegum afnotarétti til lands og húsa o.fl. sem á landinu eru nær til allra þeirra réttinda sem veðsali nýtur skv. afnotasamningi, sbr. 17. gr. l. 75/1997.
[s.e.] afnotaréttur, fasteign
Leita aftur