Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] mannöryggi
[skilgr.] nálgun á alþjóðleg öryggismál þar sem áhersla er lögð á öryggi og velferð einstaklinga, hópa og samfélaga gagnstætt ráðandi nálgun raunhyggju þar sem megináhersla er lögð á öryggi hagsmuni þeirra
[skýr.] Klofnings gætir í umræðu um mannöryggi þar sem talsmenn hins svokallaða „breiða skóla“ telja a.m.k. sjö flokka öryggis teljast til mannöryggis: efnahagsöryggi, fæðuöryggi, heilbrigðisöryggi, umhverfisöryggi, persónuöryggi, samfélagsöryggi og pólitískt öryggi. Talsmenn „þrönga skólans“ telja mannöryggi aftur á móti ná eingöngu yfir síðasta þáttinn, pólitískt öryggi.
[s.e.] öryggisvæðing
[enska] human security
Leita aftur