Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] síðþjóðernishyggja
[skilgr.] það þegar þjóðernishyggja og sameiginleg sjálfsmynd borgara færist frá þjóðríkinu yfir til yfirþjóðlegra og/eða hnattrænna eininga
[skýr.] Oft er rætt um þróun Evrópusambandsins og evrópskrar samkenndar í þessu tilliti.
[enska] postnationalism
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur