Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[enska] realism
[íslenska] raunhyggja
[sh.] klassísk raunhyggja

[sérsvið] í alþjóðasamskiptum
[skilgr.] kenning sem byggist á þeirri hugmyndafræði að samskipti ríkja einkennist af baráttu um völd, hagsmuni og hlutfallslegan ávinning í stjórnlausum heimi
[skýr.] Raunhyggja telst til grunnkenninga í alþjóðasamskiptum.
Leita aftur