Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] ráðherraráð Evrópusambandsins
[sh.] ráð Evrópusambandsins
[skilgr.] undirstofnun Evrópusambandsins þar sem ráðherrar í aðildarríkjunum koma saman en viðfangsefnið ákvarðar hvaða ráðherra skuli taka þátt fyrir hönd hvers ríkis
[skýr.] Þegar leiðtogar aðildarríkja koma saman nefnist það leiðtogaráð Evrópusambandsins.
[s.e.] leiðtogaráð Evrópusambandsins
[enska] Council of the European Union
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur