Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[íslenska] fólkvangur
[skilgr.] Fólkvangur er svæði sem samkvæmt náttúruverndarlögum er friðlýst sem útivistarsvæði í samvinnu við hlutaðeigandi sveitarfélög. Fólkvangar eru stofnaðir að frumkvæði sveitarfélaga og sjá þau ennig um reksturinn. Tilgangurinn með fólkvöngum er að tryggja almenningi aðgang að svæðum til þess að njóta útivistar. Sem dæmi um fólkvang á Íslandi má nefna Reykjanesfólkvang. Á landinu eru alls 11 fólkvangar. Tengd hugtök: Náttúruvernd, náttúruverndarsvæði, þjóðgarður, náttúruvætti
[s.e.] náttúruvernd
Leita aftur