Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] fotokopi
[s.e.] farvetryk, fotogravure, fotogalvanografi, daguerreotypi, farve reproduktion, fotografik, fotolitografi, Woodburytypi
[enska] photocopy
[íslenska] eftirtaka ljósmyndar
[sh.] ljósmyndakópíering
[skilgr.] endurgerð mynda eða texta með ljósmyndun
[skýr.] Frummyndin er ljósmynduð á neikvæða filmu í prentstærð og hún notuð til að útbúa plötu eða myndamót til prentunar. Ýmist er notuð strikafilma til svarthvítrar prentunar eða grafíkfilma sem er lýst gegnum rasta. Hún nemur skugga og háljós ljósmyndunar og skilar grátónaskala myndar í prentun.
Leita aftur