Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] ferrotinta
[skilgr.] aðferð í grafík fundin upp af Ríkharði Valtingojer árið 2002 og svipar til mezzótintuaðferðar
[skýr.] Í f er stálplata ætt í saltpéturssýru í u.þ.b. 20 mínútur og er síðan unnin samkvæmt hefðbundinni mezzótintuaðferð. f er fljótvirkari aðferð við undirbúning plötunnar en mezzótintuaðferðin. Afþrykkið nefnist einnig f
[enska] ferrotint
[danska] ferrotinte
Leita aftur