|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
|
[danska] |
linearperspektiv
|
|
|
[íslenska] |
línufjarvídd
|
|
[skilgr.] aðferð við myndun fjarvíddar þar sem þverlægar eða ofanvarpaðar línur liggja inn í myndflötin í átt að einum eða fleiri hvarfpunktum og mynda því ímyndaðan þríhyrning
[skýr.] Hugtakið l er oft notað yfir aðferðir í fjarvídd sem þróuðust á tímum ítölsku endurreisnarinnar en byggðu á grískri og rómverskri fyrirmynd.
[dæmi] Dæmi um notkun á l má sjá á freskunni Kristur afhendir heilögum Pétri lyklanna í Sixtínsku kapellunni í Róm e. Pietro Perugino frá 15. öld.
|
|
|
|
|