Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] frádrćg litblöndun
[skilgr.] litblöndun sem byggist á ađ sía vissar bylgjulengdir úr hvítu ljósi međ lituđum ljóssíum eđa litarefnum
[skýr.] f liggur til grundvallar skynjunar okkar á lit hluta. Ţegar lýst er međ hvítu ljósi á hlut endurkastar hann ađeins sínum eigin lit en gleypir hina litina.
[dćmi] Ef frumlitunum ţremur, gulum, blárauđum (magenta) og heiđbláum (sýan) er blandađ saman fćst svart.
[s.e.] viđlćg litblöndun
[sbr.] litblöndun
[enska] subtractive mixture
[danska] subtraktiv farveblandning
Leita aftur