Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] litblöndun
[skilgr.] kenning og aðferð í litafræði þar sem áhrif mismunandi lita, skugga og tóna eru könnuð
[skýr.] Litum má blanda saman með tveimur aðferðum; viðlægri litblöndun og frádrægri litblöndun.
[sbr.] frumlitur, litarefni
[enska] color mixture
[danska] farveblanding
Leita aftur