Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Upplýsingafræði    
[norskt bókmál] nasjonalbibliotek hk.
[s.e.] stiftsbibliotek, Kungliga biblioteket, Stockholm, Sverige, vitenskapelig bibliotek, forskningsbibliotek, statsbibliotek
[franska] bibliothèque nationale kv.
[enska] national library no.
[hollenska] nationale bibliotheek kv.
[þýska] Nationalbibliothek kv.
[sh.] Wissenschaftliche Bibliothek
[danska] nationalbibliotek hk.
[sænska] nationalbibliotek hk.
[íslenska] landsbókasafn hk.
[sh.] þjóðbókasafn hk.
[skilgr.] Landsbókasöfn, þ.e. þjóðbókasöfn, gegna bæði hlutverki rannsóknarbókasafna og vísindabókasafna jafnframt því sem undir þau heyrir þaulsöfnum á útgáfu heimalandsins og þjóðarinnar og þess sem gefið er út varðandi land og þjóð á erlendum vettvangi, og hér er því vísað á milli þessarar safnategundar og rannsóknarbókasafna og vísindabókasafna, ennfremur mynda háskólabókasöfn víða um heim samsteypusöfn með landsbókasöfnum og eiga því sambærilegar millivísanir einnig við hvað þau varðar; konungsbókhlaða gegnir í sumum löndum hlutverki landsbókasafns og/eða háskólabókasafns, annars staðar ekki.
[dæmi] Landsbókasafn Íslands, áður Stiftisbókasafn (Stiptsbókasafnið í Reykjavík)
Leita aftur