Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] home computer
[s.e.] PC, programming, microcomputer
[íslenska] heimilistölva kv.
[skilgr.] Örtölva, ætluð til nota á heimilum.
[skýr.] Heimilistölvur voru áður fyrr einkum ætlaðar fyrir leikjaforrit og mjög einfalda forritun en eru nú yfirleitt sams konar einmenningstölvur og henta fyrir lítil fyrirtæki.
Leita aftur