Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] svæðistag hk.
[skilgr.] Gagnatag þar sem einstök tilvik standa í tilteknu samhengi fyrir upplýsingar sem líta má á sem frumeiningar.
[skýr.] Stundum getur svæðistag verið kverðutag eða samsett tag.
[dæmi] Í tilteknu samhengi getur gagnatagið ?dagsetning? verið ósamsett en í öðru samhengi getur það verið sett saman úr svæðistögunum ?ár?, ?mánuður? og ?dagur?.
[s.e.] gagnatag, kverðutag, samsett tag, upplýsingar
[enska] field type
Leita aftur