Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
aðgerðarhnappur
kk.
[skilgr.] Hnappur sem sendir tiltekinn stýristaf eða lausnarrunu sem hvert forrit túlkar á sinn hátt.
[skýr.] Aðgerðarhnappar setja þannig af stað tilteknar aðgerðir.