|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
bilstafur
kk. |
[sh.] |
bil
|
|
[skilgr.] Stafur sem veldur því að prentun eða birting færist fram um eitt sæti í línunni án þess að þar sé settur ritstafur.
[skýr.] Bilstaf er lýst í stöðlunum ISO/IEC 10646-1, ISO 4873 og ISO 6937-1.
|
[s.e.] |
birting, lína, ritstafur, stafur
|
|
|
|
|
|