Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
eyða
so.
[skilgr.] Fjarlægja gögn, t.d. með því að má þau út eða skrifa ofan í þau.
[dæmi] (1) Eyða færslu úr skrá eða gagnasafni. (2) Eyða forriti eða texta úr minni.