Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
kanni
kk.
[sérsvið] í tölvupóstkerfi
[skilgr.] Fróðfang sem flutt er með skeytaflutningi og notað til þess að ákvarða hvort unnt sé að afhenda skeyti.
[skýr.] Eigindir í umslagi kannans lýsa flokki skeyta sem ákvarða skal hvort unnt sé að afhenda. Óvíst er að kannanum sé dreift með póstlistum.