|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
tengiforrit
hk. |
[sh.] |
tengir
|
|
[skilgr.] Forrit sem vinnur úr einni eða fleiri viðfangseiningum, sjálfstætt þýddum, eða hleðslueiningum með því að leysa úr millivísunum milli þessara forritseininga, sjá fyrir tengingum milli þeirra, búa til færanlegar einingar og lagfæra vistföng ef þörf krefur og búa þannig til nýjar hleðslueiningar.
|
[s.e.] |
millivísun, forrit, forritseining, færanlegur, hleðslueining, tenging, viðfangseining, vistfang, túlka
|
|
|
|
|
|