Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] leirsteypa kv.
[skilgr.] byggingaraðferð þar sem veggir, og oft þak, er gert úr blautum leir, stundum blönduðum strái til styrktar, og látið sólþorna;
[skýr.] algeng hjá frumstæðum þjóðflokkum í heitum löndum
[þýska] Lehm
[danska] lerklining
[enska] moulded mud
[sh.] swish
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur