Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] hálfhringsregla kv.
[skilgr.] Skipulagt kerfi til að draga úr árekstrarhættu loftfara.
[skýr.] Kerfið byggist á reglu sem gerir ráð fyrir að loftfar á flugi eftir segulferlum frá 0° til 179° fylgi fluglögum merktum oddatölum en á ferlum frá 180° til 359° skuli flogið í fluglögum merktum jöfnum tölum. Í sjónflugi ofar 3000 feta hæð yfir sjó (eða 1000 fetum yfir landi eftir því hvort er hærra) er flogið í ofangreindum fluglögum að viðbættum 500 fetum.
[enska] semi-circular separation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur