Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; salat
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] salat hk.
[sh.] grænsalat
[skilgr.] einær planta af körfublómaætt sem vex á norðurhveli jarðar;
[skýr.] ræktað í fjölmörgum afbrigðum og oft skipt í fjóra meginflokka, höfuðsalat, laufsalat, bindisalat og spergilsalat
[þýska] Salat
[sh.] Gartensalat
[sh.] Gartenlattich
[ítalska] lattuga
[sænska] sallat
[sh.] trädgårdssallad
[spænska] lechuga
[latína] Lactuca sativa
[færeyska] salat
[franska] laitue
[finnska] salaatti
[enska] lettuce
[sh.] garden lettuce
[danska] salat
[sh.] havesalat
[norskt bókmál] salat
Leita aftur