Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] götun kv.
[skilgr.] GÖTUN kallast það fyrirbæri innan málkunnáttufræðinnar þegar sögn, sem er endurtekin í tveimur hliðtengdum setningum, er sleppt í seinna setningunni.
[dæmi] Dæmi (götun sýnd með eyðu): Jón fór til Neskaupstaðar og María _ til Kópaskers..
[enska] gapping
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur