Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] röddunarstig hk.
[skilgr.] Bilið á milli raddaðs og algerlega óraddaðs hljóð er nokkuð og má því tala um mismunandi RÖDDUNARSTIG, þ.e. hljóð geta haft misjafnt röddunarstig eftir því í hvaða hljóðfræðilegu umhverfi þau eru og hvaða hljóð standa næst þeim. Sem dæmi má nefna að rödduð hljóð geta misst hluta röddunar eða alla röddun, t.d. í bakstöðu.
[enska] degree of sonority
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur