Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] skil hk.
[sh.] mörk
[skilgr.] SKIL geta bæði verið myndanskil og orðaskil. Skil geta haft áhrif á verkun hljóðkerfisreglu.
[dæmi] Í orðinu saln-um eru skil (sýnd með bandstriki) á milli stofns og greinis. Þessi skil valda því að u-hljóðvarpsreglan hefur ekki áhrif á a-ið þannig að það breytist í ö (saln-um -> söln-um); u-hljóðvarpsreglan drífur einfaldlega ekki yfir skilin.
[enska] boundaries
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur