Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] exceptional case marking (ECM)
[íslenska] afbrigðileg fallmörkun kv.
[skilgr.] AFBRIGÐILEG FALLMÖRKUN er hugtak innan stjórnunar- og bindikenningar Chomskys og tengist tilteknum sögnum og þeim setningagerðum sem þær birtast í. Einkum tengist hún andlægri frumlagslyftingu en þá er frumlagi nafnháttarsambands lyft upp í andlagssæti í móðursetningunni.
[dæmi] Dæmi (frumlag nafnháttarsambands feitletrað): María telur Vilhjálm vera fífl.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur