Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] málvísindi hk.
[skilgr.] MÁLVÍSINDI er sú frćđigrein sem fćst viđ tungumáliđ. Málvísindi skiptast í ýmsa undirflokka, söguleg og samtímaleg málvísindi, lýsandi og málkunnáttuleg málvísindi auk fjölmargra smćrri undirgreina, s.s. sálfrćđilegra málvísinda, félagsmálvísinda, tölvumálvísinda og svo mćtti lengi telja.
[enska] linguistics
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur