Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[enska] Kuiper belt
[sh.] Edgeworth-Kuiper belt
[íslenska] Kuipersbelti
[sh.] Edgeworth-Kuipersbelti
[skýr.] safn ískenndra reikistirna handan við braut Neptúnusar, líklegt forðabúr skammferðarhalastjarna. Kennt við hollensk-bandaríska stjörnufræðinginn Gerard P. Kuiper (1905-1973) og stundum við írska verkfræðinginn og áhugastjörnufræðinginn Kenneth E. Edgeworth (1880-1972) sem setti fram hugmyndina skömmu á undan Kuiper. Sjá jafnframt Oortsský
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur