Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] transistor ignition
[íslenska] transistor kveikja
[skýr.] fyrsta þróunarstig rafeindakveikjunnar. Notaði sírofa til þess að hleypa transistorum af og háspennukefli sem tók mikinn straum. Þarna var komin kveikja sem var miklum mun öflugri en áður hafði þekkst en síðar kom rafeindakveikjan án sírofa
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur