Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[enska] polluter pays principle
[íslenska] mengunarbótareglan
[skilgr.] "Mengunarbótareglan kemur fram í Rio-samþykkt Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1992. Mengunarbótareglan kveður á um að þeir sem spilla umhverfinu beri kostnað við mótvægisaðgerðir og bætur á þeim skaða sem þeir valda. Á Íslandi er mengunarbótareglunni til dæmis framfylgt með því að leggja spilliefnagjald á öll spilliefni. ". Tengd hugtök: Rio-samþykktin, nytjagreiðslureglan, varúðarreglan, spilliefnagjald 
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur