Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Umhverfisorğ (Albert S. Sigurğsson)    
[íslenska] umhverfisstjórnun
[skilgr.] "Meginmarkmiğ umhverfisstjórnunnar er ağ hafa stjórn á umhverfisşáttum í starfsemi fyrirtækja og sına fram á stöğugar umbætur á sviği umhverfismála. Umhverfisstjórnunina má útfæra á ımsan hátt. Fyrirtæki getur valiğ ağ byggja upp umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt eigin höfği eğa ağ fylgja kröfum sem lıst er í alşjóğlega stağlinum ISO 14001 eğa reglugerğ nr 321/1996 um frjálsa şáttöku iğnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB, EMAS reglugerğinni. Markviss umhverfisstjórnun fyrirtækis skilar ótvíræğum árangri:· Şekking innan fyrirtækisins vex og hægara verğur ağ bregğast viğ óvæntum uppákomum og spá í framtíğina. Şetta orsakast af şví ağ tekist hefur ağ kortleggja efnisstrauma og efnisnotkun og finna bestu lausn. · Mengun minnkar og virkni eykst meğ şeim mótvægisağgerğum sem gripiğ er til eftir ağ umhverfisúttekt hefur fariğ fram. · Rekstrargjöld, s.s. efniskostnağur og kostnağur viğ umbúğir og úrgangsförgun lækka og afkoman batnar. · Áhætta minnkar og öryggismál batna vegna bætts fyrirkomulags búnağar og tækja. · Stağa fyrirtækis á markaği styrkist vegna lækkunar framleiğslukostnağar og vegna şess ağ á bak viğ framleiğsluvörurnar stendur hrein framleiğslutækni. · Stağa fyrirtækisins gagnvart eftirlitsağilum og yfirvöldum verğur einfaldari. · Ímynd fyrirtækisins batnar, umfjöllun verğur jákvæğari og fyrirtækiğ nıtur aukinnar velvildar vegna afstöğu sinnar til umhverfisverndar. ". Tengd hugtök: Vistferilsgreining, visthæf vöruşróun
[enska] environmental management
Leita aftur