Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] túlkun
[skilgr.] í sálgreiningu merkir túlkun, að sálkönnuður útskýrir fyrir sjúklingi mótspyrnu hans og vörn, þannig að hægara verði um hugtengsl
[skýr.] Túlkun er einnig höfð um skýringar tákna, t.d. í draumum
[enska] interpretation
Leita aftur